GCAS-fundurinn 24. maí 2022

Ég vélritaði alla atburðarrás GCAS-fundarins sem haldinn var þann 24. maí 2022.

Dagskrá fundarins var í stuttu máli þessi:

  1. Formaður KSDA fór yfir upphaf námumálsins og aðdraganda GCAS-rannsóknarinnar á hátt sem kom mörgum á óvart

  2. Michael Merrifield, fulltrúi GCAS, fór yfir skýrsluna og svaraði spurningum. Flestum spurningum var annaðhvort ekki svarað eða þeim var vísað alfarið frá

  3. Meirihluti safnaðarstjórna greiddi með því atkvæði að biðja samtakastjórn um að halda annan upplýsingafund um námumálið þar sem GCAS-skýrslan og Michael Merrifield svöruðu ekki broti af þeim spurningum sem safnaðarstjórnir höfðu sent samtakastjórn

Þar sem seinnihluti 41. aðalfundar er á næsta leyti er það vel þess virði að rifja upp atburðarrás GCAS-fundarins og þau ummæli sem þar voru látin falla.

Fleiri greinar eru væntanlegar á næstunni.

Previous
Previous

An Open Letter to TED President Daniel Duda

Next
Next

Mun námunefndin svara spurningum safnaðarmeðlima?