SKIPULAGSMÁL

Efnistaka Eden Mining úr Litla-Sandfelli

Umhverfismat

Hér eru öll skjölin. (Það er hægt að smella á nokkra flipa.) Hér er síðan stutt yfirlit:

1. Tillaga að matsáætlun
Matsáætlun EFLU f.h. Eden Mining (19. jan. 2022)

2. Endanleg matsáætlun
Umsagnir: Arnar Bjarki Árnason á Bjarnastöðum í Ölfusi (3. mars 2022), Örn Þorvaldsson (3. mars 2022), Heilbrigðiseftirlit Suðurlands (3. mars 2022), Landvernd (25. febrúar 2022), Minjastofnun Íslands (16. febrúar 2022), Náttúrufræðistofnun Íslands (3. mars 2022), Vatnsveita Hjallasóknar (24. febrúar 2022) og Vegagerðin (21. febrúar 2022).
Svör við umsögnum (15. mars 2022)
Álit Skipulagsstofnunar (21. mars 2022)

3. Álit
Umhverfismatsskýrsla: (EFLA f.h. Eden Mining) (11. ágúst 2022)
Umsagnir: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands (3. október 2022), Minjastofnun Íslands (3. október 2022), Náttúrufræðistofnun Íslands (3. október 2022), Samgöngustofa (7. október 2022), Umhverfisstofnun (5. október 2022), Vegagerðin (5. október 2022), Ágústa Ragnarsdóttir (3. október 2022), Örn Þorvaldsson (3. október 2022), Gylfi Sigurðsson (28. september 2022), Henrik Jóhannsson (3. október 2022), Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) f.h. Icelandic Glacial (vatnsverksmiðjan á Litlalandi í Ölfusi) (29. september 2022), Landvernd (3. október 2022) og eigendur lögbýlisins Litlalands (3. október 2022).
Svör við umsögnum (14. október 2022)
Álit Skipulagsstofnunar: eftir að hafa lesið umsagnir og svör við þeim skrifar Skipulagsstofnun álit sitt á umhverfismatsskýrslu framkvæmdaraðila (8. desember 2022). Það er ekki lagalega bindandi heldur aðeins álit og eftir álitið er það sveitarfélagsins að ákveða hvort framkvæmdaraðila verði veitt tilskilin leyfi til að hefja framkvæmdir. Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti áætlanir Eden Mining á fundum sínum

Skipulag

1. Lýsing
Skipulagslýsing EFLU (13. mars 2023)
Umsagnarbeiðni Skipulagsfulltrúa Ölfuss (6. júlí 2023)
Umsagnir: Veitur (11. júlí 2023), Umhverfisstofnun (17. júlí 2023), Vegagerðin – Suðursvæði (19. júlí 2023), Skipulagsstofnun (21. júlí 2023) og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands (9. ágúst 2023)

2. Kynning tillögu á vinnslustigi
Aðalskipulagsbreyting (30. nóvember 2023)
Aðalskipulagsbreyting – uppdráttur
Umhverfismatsskýrsla (11. ágúst 2022)

3. Athugun fyrir auglýsingu
Auglýsing (5. júní 2024)

4. Auglýsing tillögu
Aðalskipulagsbreyting – breytt (12. mars 2024)
Umsagnir: Vegagerðin (31. janúar 2024), Heilbrigðiseftirlit Suðurlands (1. febrúar 2024), Skipulagsstofnun (1. febrúar 2024), Umhverfisstofnun (1. febrúar 2024)

5. Staðfesting
Staðfesting Skipulagsstofnunar (5. júní 2024)
Aðalskipulagsbreyting (12. mars 2024)

6. Endanleg gögn
Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi (5. júní 2024)

 

Mölunarverksmiðja Heidelbergs

Umhverfismat

Hér og hér eru öll skjölin (um matsskylduna og svo um umhverfismatið). (Það er hægt að smella á nokkra flipa.) Hér er síðan stutt yfirlit:

1. Tilkynning til ákvörðunar um matsskyldu
Fyrirspurn um matsskyldu: (Mannvit f.h. Heidelberg Materials) (nóv. 2022)

2. Ákvörðun um matsskyldu
Umsagnir: Sveitarfélagið Ölfus (16. desember 2022), minnihluti bæjarstjórnar Ölfuss (16. desember 2022), Heilbrigðiseftirlit Suðurlands (16. desember 2022), Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (16. desember 2022), Landsnet (14. desember 2022), Minjastofnun Íslands (8. desember 2022), Náttúrufræðistofnun Íslands (16. desember 2022), Vegagerðin (15. desember 2022) og Vinnueftirlitið (25. nóvember 2022)
Svör við umsögnum: (Mannvit f.h. Heidelberg) (3. janúar 2023)
Svör við athugasemdum og spurningum Skipulagsstofnunar (9. janúar 2023)
Ákvörðun Skipulagsstofnunar (17. janúar 2023)

1. Matsáætlun
Matsáætlun Mannvits f.h. Heidelberg Materials (mars 2023)

2. Álit um matsáætlun
Umsagnir: Sveitarfélagið Ölfus (8. maí 2023), Heilbrigðiseftirlit Suðurlands (25. apríl 2023), Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (24. apríl 2023), Landsnet (17. apríl 2023), Minjastofnun Íslands (21. apríl 2023), Náttúrufræðistofnun Íslands (25. apríl 2023), Umhverfisstofnun (18. apríl 2023), Vegagerðin (10. maí 2023), Erlendur Ágúst Stefánsson (25. apríl 2023), Guðmundur Oddgeirsson (25. apríl 2023), Henrik Jóhannsson (25. apríl 2023), Karl Jóhann Guðnason (26. apríl 2023) og Landvernd (25. apríl 2023)
Svör við umsögnum (19. maí 2023)
Álit Skipulagsstofnunar (29. júní 2023)

3. Umhverfismatsskýrsla
Umhverfismatsskýrsla Mannvits f.h. Heidelberg Materials (desember 2023) auk viðauka nr. 1, 2, 3, 4, 5, 6

4. Álit um mat á umhverfisáhrifum
Umsagnir: Sveitarfélagið Ölfus (4. mars 2023), Hafrannsóknarstofnun (16. febrúar 2024), Heilbrigðisteftirlit Suðurlands (9. febrúar 2024), Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (7. mars 2024), Landsnet (8. mars 2024), Minjastofnun Íslands (8. febrúar 2024), Náttúrufræðistofnun Íslands (8. febrúar 2024), Umhverfisstofnun (9. febrúar 2024), Vegagerðin (19. febrúar 2024), Vinnueftirlitið (2. janúar 2024), Ása Berglind Hjálmarsdóttir (9. febrúar 2024), Erlendur Ágúst Stefánsson (9. febrúar 2024), Guðmundur Oddgeirsson (9. febrúar 2024), Náttúruverndarsamtök Suðurlands (NSS) (9. febrúar 2024), Jón Hjörleifur Stefánsson, Jóhannes Laxdal Baldvinsson (23. janúar 2024) og Ester Ólafsdóttir
Svör við umsögnum: (COWI f.h. Heidelberg Materials) (18. mars 2024)
Álit Skipulagsstofnunar (6. maí 2024)

Rannsóknir á vegum Ölfuss vegna áhyggjuefna First Water

Næsta skref hjá Heidelberg Materials var að fá tilskilin leyfi fyrir framkvæmdum. Bæjarstjórn Ölfuss hafði lýst því yfir að hún myndi eftirláta íbúum ákvörðunina með því að halda íbúakosningar. Þær átti að halda þann 1. júní 2024 en var frestað til 25. nóv.–9. des. 2024 á meðan bæjarstjórn lét rannsaka áhyggjuefni First Water. Rannsóknirnar og gögn þaraðlútandi birti Sveitarfélagið hér og ég fylgi framsetningu þar á gögnunum:

Ýmis gögn er varða íbúakosninguna

  1. Minnisblað Heidelberg

  2. Minnisblað Cowi

  3. Minnisblað Eflu

  4. Gögn um úttekt á titring

  5. Gögn um úttekt á hljóðmengun

  6. Gögn um úttekt á rykmengun

  7. Áhættumat hafna

  8. Álagsaukning á vegi við Þorlákshöfn - Samantekt

Önnur gögn

  1. Upplýsingar um framkvæmd kosningar

  2. Áætlað útlit mannvirkja (hafnar og mölunarverksmiðju)

  3. Afstöðumynd

  4. Ásýnd frá hringtorgi við Þorlákshöfn

  5. Varhugur First Water

  6. Umsögn Vegagerðarinnar

  7. Skýrsla Hafrannsóknarstofnunar vegna efnistöku af sjávarbotni

  8. Frekari gögn um efnisnám í sjó

Skipulagsgögn

  1. Aðalskipulagsbreyting

  2. Umhverfismatsskýrsla

  3. Deiliskipulagsuppdráttur

  4. Greinargerð mölunarverksmiðja og hafnarsvæði við Keflavík

Skipulag

Hér eru öll skjölin. (Það er hægt að smella á nokkra flipa.) Hér er síðan stutt yfirlit:

Lýsing verkefnis
Aðal- og deiliskipulagslýsing
Umsagnir: Skipulagsstofnun, Vegagerðin, Veitur, Heilbrigðiseftirlit Suðurlands, Umhverfisstofnun og Minjastofnun Íslands

2. Kynning tillögu á vinnslustigi
Aðalskipulagsbreyting
Umhverfismatsskýrsla
Umsagnir: Umhverfisstofnun og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands

3. Athugun fyrir auglýsingu
Athugun Skipulagsstofnunar

4. Auglýsing tillögu
Umsagnir: Veitur, Vegagerðin og Landvernd

 

Efnisvinnsla úr sjó við Landeyjahöfn

Umhverfismat

Hér eru öll skjölin. (Það er hægt að smella á nokkra flipa.) Hér er síðan stutt yfirlit:

1. Matsáætlun
Matsáætlun EFLU f. hönd Heidelberg Materials (janúar 2023)

2. Álit um matsáætlun
Álit Skipulagsstofnunar um matsáætlun (19. apríl 2023)
Umsagnir: Sveitarfélagið Ölfus (15. febrúar 2023), Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþings eystra (9. febrúar 2023), Vestmannaeyjabær (13. febrúar 2023), Fiskistofa (25. janúar 2023), Hafrannsóknarstofnun (13. febrúar 2023), Heilbrigðiseftirlit Suðurlands (13. febrúar 2023), Landhelgisgæsla Íslands (7. febrúar 2023), Landsnet (7. febrúar 2023), Minjastofnun Íslands (6. febrúar 2023), Míla (9. janúar 2023), Náttúrufræðistofnun Íslands (8. febrúar 2023), Orkustofnun (8. febrúar 2023), Samgöngustofa (16. febrúar 2023), Umhverfisstofnun (8. febrúar 2023), Vegagerðin (13. febrúar 2023), Landvernd (2. febrúar 2023) og Ljósleiðarinn (6. febrúar 2023). Langflestir umsagnaraðilar telja umhverfismat nauðsynlegt og lýsa yfir áhyggjum
Svör við umsögnum (28. febrúar 2023)

3. Umhverfismatsskýrsla
Umhverfismatsskýrsla COWI f.h. Heidelberg Materials (auk viðauka nr. 1, 2, 3, 4, 5, 6)

4. Álit um mat á umhverfisáhrifum
Umsagnir: væntanlegar
Svör við umsögnum: væntanleg
Álit Skipulagsstofnunar: væntanlegt