HEIMILDASKRÁ

Hér er að finna lista yfir allar heimildir sem vísað er til í þessari skýrslu. Sé útgáfustaðar ekki getið er hægt að fá heimildirnar frá mér. Sé um munnlegar heimildir eða vitnisburð að ræða get ég einnig veitt frekari upplýsingar.

Yfirlit

Efnisflokkar eru í stafrófsröð.

  1. Dómsmál og lögreglumál

  2. Fundargerðir

  3. Greinar

  4. Guðfræði- og kirkjutengt efni

  5. Lög

  6. Óbirt skjöl

  7. Samningar og ársreikningar

  8. Skipulagsmál

  9. Skýrslur

  10. Tölvupóstar og bréf

  11. Umræðan meðal aðventista

  12. Undirskriftalistar

  13. Vefsíður og vefsíðuhlutar

1 Dómsmál og lögreglumál

1.1 Lögfræðiálit

Gísli Guðni Hall. Greinargerð um framsal. 28. maí 2022.

Kristinn Hallgrímsson. Lögfræðiálit. Sumarið 2022. Kristján Ari Sigurðsson hefur það í fórum sínum.

1.2 Mál fyrir Héraðsdómi (nr. E-4060/2023)

Dómskjöl stefnenda:

  1. Stefna. 29. júní 2023

  2. Skrá yfir framlögð gögn

  3. Samningur KSDA við Eden Mining um námuvinnslu í Litla-Sandfelli. 2008

  4. Samningur KSDA við Eden Mining um námuvinnslu í Lambafelli. 2009

  5. Eden Mining. Ársreikningur. 2017

  6. Eden Mining. Ársreikningur. 2018

  7. Eden Mining. Ársreikningur. 2019

  8. Eden Mining. Ársreikningur. 2020

  9. Jón Hjörleifur Stefánsson, Ólöf Haraldsdóttir, Ómar Torfason, Sigurgeir Bjarnason og Sólveig Hjördís Jónsdóttir. Opið bréf til samtakastjórnar. 5. desember 2021

  10. Samningur KSDA við Eden Mining um námuvinnslu í Lambafelli og Litla-Sandfelli. 2022

  11. EFLA f.h. Eden Mining. Matsáætlun um efnistöku í Litla-Sandfelli

  12. KSDA. Samþykktir KSDA. 2019

  13. Kjarninn. Sunna Ósk Logadóttir. „Litla-Sandfell mun hverfa“. Kjarninn.is, 12. febrúar 2022, https://kjarninn.is/frettir/litla-sandfell-mun-hverfa/

  14. Vísir. Jakob Bjarni og Óttar Kolbeinsson Proppé. „Óttast að breyta eigi Þorlákshöfn í ruslakistu fyrir iðnað sem enginn annar vill“. Vísir.is, 19. ágúst 2022, https://www.visir.is/g/20222299481d

  15. Landvernd. Umsögn um matsáætlun EFLU (f.h. Eden Mining) um efnistöku í Litla-Sandfelli

  16. Elísa Elíasdóttir. Tölvupóstur til samtakastjórnar. 1. febrúar 2022

  17. Kristján Ari Sigurðsson. Tölvupóstasamskipti við Þóru Sigríði Jónsdóttur, aðalritara KSDA. 2.–24. febrúar 2024 (KAS 2. febrúar, ÞSJ 4. febrúar, KAS 5. febrúar, ÞSJ 24. febrúar)

  18. Kristján Ari Sigurðsson. Tölvupóstur til samtakastjórnar. 10. maí 2022

  19. Kristján Ari Sigurðsson. Tölvupóstasamskipti við Þóru Sigríði Jónsdóttur, aðalritara KSDA. 24. apríl–11. maí 2021 (KAS 24. apríl, ÞSJ 29. apríl, KAS 29. apríl, ÞSJ 10. maí, KAS 10. maí, ÞSJ 11. maí)

  20. Elías Theodórsson. Tölvupóstur til Gavins Anthony, formanns KSDA og Þóru Sigríðar Jónsdóttur, aðalritara KSDA. 23. maí 2022

  21. Ómar Torfason. Bréf til samtakastjórnar. 28. júní 2022

  22. Kristín Guðrún Jónsdóttir. Tölvupóstur til stjórnenda KSDA. 6. september 2022

  23. Jón Hjörleifur Stefánsson. Námumálið. Síðast uppfært 14. júní 2023

  24. KSDA. Samþykktir KSDA. 2014

  25. Bókun við þingfestingu. 29. júní 2023

  26. Birtingarvottorð

Dómskjöl stefndu:

  1. Greinargerð stefndu. 7. september 2023

  2. Greiðendur sóknargjalda. Sótt af vefsíðu Hagstofunnar þann 11. ágúst 2023

  3. Aðalsamtök sjöunda dags aðventista (General Conference of the Seventh-day Adventists). Safnaðarhandbók Kirkju sjöunda dags aðventista. Reykjavík: Frækornið, 2014. (Í tveimur pdf-skjölum: 1, 2)

  4. Kaupsamningur um Vindheima. 30. mars 1947

  5. Leigusamningur um Raufarhólshelli milli KSDA og Raufarhóls ehf. 1. júlí 2016. Aðeins forsíðan

  6. Afnotasamningur um malarnám milli KSDA og Jarðvéla sf. 9. júlí 1998

  7. Samtakastjórn KSDA. Starfsreglur stjórnar KSDA. Síðast uppfærðar 10. nóvember 2020

  8. Samtakastjórn. Námufréttir – Mining news. 1. febrúar 2022

  9. Samtakastjórn. Opið bréf til safnaðarstjórna. 16. mars 2022

  10. Samtakastjórn. Fundargerð. 29. mars 2022

  11. Þóra Sigríður Jónsdóttir f.h. Gavins Anthony f.h. samtakastjórnar. Tölvupóstar (hver í sínu lagi) til Ólafar Haraldsdóttur, Kristjáns Ara Sigurðssonar, Jóns Hjörleifs Stefánssonar, Erics Guðmundssonar, Elísu Elíasdóttur, Elías Theodórssonar, Guðna Kristjánssonar, Sólveigar Hjördísar Jónsdóttur, Sigurgeirs Bjarnasonar og Ómars Torfasonar. 2. mars 2022

  12. Samtakastjórn. Fundargerð. 1. mars 2022

  13. Gavin Anthony. Tölvupóstar (hver í sínu lagi) til Guðna Kristjánssonar, Kristjáns Ara Sigurðssonar, Ómars Torfasonar og Sólveigar Hjördísar Jónsdóttur. 4. nóvember 2021

  14. Samtakastjórn. Fundargerð. 5. október 2021

  15. Samtakastjórn. „Fundur samtakastjórnar og safnaðarstjórna“. Kirkjufréttir. 23. maí 2022

  16. Gavin Anthony. Tölvupóstur til safnaðarleiðtoga. 23. maí 2022

  17. Samtakastjórn. Fundargerð. 3. maí 2022

  18. KSDA. Fundargögn fyrir 41. aðalfund KSDA, 22.–25. september 2022

  19. Afnotasamningur um malarnám milli KSDA og Jarðvéla sf. 22. maí 2001

  20. Samtakastjórn. Fundargerð. 8. desember 1999

  21. Leigusamningur um Hlíðardalsskóla milli KSDA og Hlíðardalssetursins. Október 1999

  22. Viðauki við leigusamning um Hlíðardalsskóla milli KSDA og Hlíðardalssetursins. 20. apríl 2016

  23. Laganefnd. Úr skýrsla laganefndar. 38. aðalfundur KSDA. 2012. Forsíða fundargagna og bls. 75

  24. Samtakastjórn. Fundargerð. 18. júní 2019

  25. Kaupsamningur um Stóru-Velli milli KSDA um BVH ehf. 19. júlí 2019

  26. KSDA. Fundargerð 41. aðalfundar, 22–25. september 2022

  27. Úr Aðalskipulagi sveitarfélagsins Ölfuss 2020–2036: Greinargerð, forsíða og bls. 71–72

  28. Jón Hjörleifur Stefánsson. Tölvupóstur til stjórnenda KSDA. 14. júlí 2023

  29. Kristín Guðrún Jónsdóttir. Tölvupóstur til samtakastjórnar. 17. júlí 2023

  30. Óskar Sigurðsson. Tölvupóstasamskipti við Kristin Hallgrímsson. 17.–18. ágúst 2023 (ÓS 17. ágúst, KH 18. ágúst)

  31. Samtakastjórn. Fundargerð. 7. september 2021

  32. Audrey Anderson, fyrrverandi ritari Stór-Evrópudeildarinnar. Eiðsvarin yfirlýsing. 6. september 2023

  33. Greinargerð réttargæslustefndu. 6. september 2023

Héraðssdómur. Guðrún Sesselja Arnardóttir. Úrskurður. 20. febrúar 2024

1.3 Mál fyrir Landsrétti (nr. 180/2024)

Landsréttur. Ásgerður Ragnarsdóttir, Jón Höskuldsson og Kristbjörg Stephensen. Úrskurður. 9. apríl 2024.

1.4 Mál fyrir Landsrétti

Skjöl væntanleg.

1.5 Lögreglumál

Kristinn Hallgrímsson, ARTA lögmenn, f.h. Ómars Torfasonar. „Kæra vegna meintra efnahagsbrota og umboðssvika stjórnarmeðlima KSDA“. 16. janúar 2024.

Ríkissaksóknari. „Afstaða ríkissaksóknara til kæru skv. 6. mgr. 52. gr. laga nr. 88/2008“. 10. maí 2024.

1.6 Sýslumannsmál

Samtakastjórn. Til Sýslumannsins Norðurlandi eystra. ? apríl 2024.

Samtakastjórn. (Guðrún Sólveig Sigríðardóttir f.h. Óskars Sigurðarsonar f.h. trúfélagsins.) Til Sýslumannsins Norðurlandi eystra. 8. júlí 2024.

Sýslumaðurinn Norðurlandi eystra. (Halldór Þormar Halldórsson f.h. embættisins.) Til Gavins Anthonys. ? mars 2024.

Sýslumaðurinn Norðurlandi eystra. (Halldór Þormar Halldórsson f.h. embættisins.) Til Gavins Anthonys. 25. júní 2024.

2 Fundargerðir

Fundargerðir sveitarfélagsins Ölfuss eru aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins. Fundargerðir, Olfus.is, https://www.olfus.is/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/.

Samþykktir og bókanir samtakastjórnar eru í fundargerðum samtakastjórnar. Fundargerðir frá núverandi kjörtímabili (2019–2023) eru aðgengilegar safnaðarmeðlimum á netinu. Fyrri fundargerðir er að finna í skjalasafni KSDA, skrifstofu KSDA, neðri hæð Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð 36, 105 Reykjavík.

3 Greinar

Hér er að finna greinar sem ekki eru þegar skráðar í „Fréttaumfjöllun“.

3.1 Aðventistar

29. aðalfundur sjöunda dags aðventista á Íslandi í Aðventkirkjunni Reykjavík 18.–21. apríl 1985“. Bræðrabandið, maí/júní 1985, 2–25. https://timarit.is/page/5504373.

30. aðalfundur sjöunda dags aðventista á Íslandi í safnaðarheimili aðventista Reykjavík 14.–17. apríl 1988“. Aðventfréttir, 5. tbl. 1988, 32–33. https://timarit.is/page/5830278.

Eric Guðmundsson. „Aukaaðalfundur Samtakanna 1. desember 1996“. Aðventfréttir, 4. tbl. 1996, 3. ttps://timarit.is/page/5830988.

Erici Guðmundsson. „Málefni Hlíðardalsskóla í Ölfusi“. Aðventfréttir, 5. tbl. 1995, 16–18. https://timarit.is/page/5830922.

Fasteignaauglýsing. Morgunblaðið, 27. maí 1997, C 6. https://timarit.is/page/1879715.

Fasteignaauglýsing. Morgunblaðið, 1. júní 1997, 39. https://timarit.is/page/1880095.

Hlíðardalsskóli í Ölfusi til sölu“. Morgunblaðið, 21. janúar 1997, C 2.

Jón Hjörleifur Stefánsson, ritstjóri. „Greinar um Hlíðardalsskóla, 1948–2011“. 2022.

Magnús Helgason. „Skýrsla hins tíunda ársfundar hins íslenska konferens S. D. Aðventista, sem haldinn var í kirkju konferensins í Reykjavík, dagana 21. til 26. maí 1947“. Bræðrabandið, nr. 4 (1947), 2–18. https://timarit.is/page/7696324.

Sala hluta lands Hlíðardalsskólans“. Aðventfréttir. 1. tbl. 2004. 8–9. https://timarit.is/page/5831550.

Samtakastjórn KSDA. „Samþykktir og bókanir stjórnar“. Aðventfréttir. Mars 2014. 8–11. https://timarit.is/page/7356334.

4 Guðfræði- og kirkjutengt efni

Aðalsamtök sjöunda dags aðventista (General Conference of the Seventh-day Adventists). „28 Fundamental Beliefs“. Heimasíða Aðventkirkjunnar á heimsvísu, Adventist.org, https://www.adventist.org/beliefs/. Pdf-skjal til niðurhals neðst á síðunni.

Aðalsamtök sjöunda dags aðventista (General Conference of the Seventh-day Adventists). General Conference Working Policy. Hagerstown, MD: Review and Herald, 2010.

Aðalsamtök sjöunda dags aðventista (General Conference of the Seventh-day Adventists). Safnaðarhandbók Kirkju sjöunda dags aðventista. Reykjavík: Frækornið, 2014.

Framkvæmdastjórn Aðalsamtaka sjöunda dags aðventista. „Creation: The Bible’s Worldview“. Adventist.org, 2010. https://www.adventist.org/official-statements/creation-the-bibles-worldview/.

Stjórnsýslunefnd Aðalsamtaka sjöunda dags aðventista. „Stewardship of the Environment“. Adventist.org, 1996. https://www.adventist.org/official-statements/stewardship-of-the-environment/.

Stór-Evrópudeild sjöunda dags aðventista. Working Policy of the Trans-European Division of Seventh-day Adventists: 2021–2022 Edition. Útgefanda og útgáfustað vantar, 2022.

White, Ellen G. „Notes of Travel“. Í Historical Sketches of the Foreign Mission of the Seventh-day Adventists (Basel: Imprimerie Polyglotte, 1886), 159–249.

White, Ellen G. „A Sabbath Reform Needed“. Advent Review and Sabbath Herald, 18. mars 1884.

White, Ellen G. Testimonies for the Church. 9 bindi. Oakland, CA: Pacific Press, 1885–1909.

5 Lög

Alþingi. Lög um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög. 1999 nr. 108 28. desember. Althingi.is. https://www.althingi.is/lagas/nuna/1999108.html.

KSDA. Samþykktir KSDA. 2019. Aðgengilegar á heimasíðu þeirra, adventistar.is, á borðanum neðst hægramegin undir „Lög“. https://drive.google.com/file/d/1aAT5JAS_EUz-VaAYV-sc6QKhKMjSdSkE/view?usp=sharing.

6 Óbirt skjöl

[Hlíðardalssetrið.] Ráðstefnusetrið í Hlíðardal: Hugmyndir varðandi framtíðarrekstur Hlíðardalsskóla. Ódagsett.

[Hlíðardalssetrið.]. Biblíuskólinn Hlíðardalsskóli: Hugmyndir varðandi framtíðarrekstur Hlíðaralsskóla. Ódagsett.

7 Samningar og ársreikningar

Eden Mining. Kt. 5410081600, Fyrirtækjaskrá, Skatturinn.is. https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/5410081600.

Eden Mining. Kt. 6703081970. Fyrirtækjaskrá, Skatturinn.is. https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/6703081970.

Lambafell ehf. Ársreikningur fyrir 2021. Aðgengilegur undir kt. 4312181510, Skatturinn.is, Fyrirtækjaskrá, https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/4312181510.

Samningur KSDA við Eden um námuvinnslu í Litla-Sandfelli. 2008.

Samningur KSDA við Eden um námuvinnslu í Lambafelli. 2009.

Samningur Eden við GT Hreinsun. 2018.

Samningur KSDA við Eden um námuvinnslu í Litla-Sandfelli og Lambafelli. 2022.

8 Skipulagsmál

Sjá „Skipulagsmál“ í felliglugganum undir Heimildum á aðalstikunni efst á vefsíðunni.

9 Skýrslur

Abdallah, Maha og Lydia de Leeuw. „Violations Set in Stone: HeidelbergCement in the Occupied Palestinian Territory“. Skýrsla birt af Centre for Research on Multinational Corporations (SOMO), 4. febrúar 2020. Sjá pdf-link, https://www.somo.nl/violations-set-in-stone/.

Fundargögn fyrir aðalfund eða aukaaðalfund. 2012, 2015, 2016, 2018, 2019, 2022. Í fundargögnum aðalfunda er að finna skýrslur yfir öll helstu starfsvið KSDA.

GCAS-fundurinn. Höfundur vélritaði.

GCAS. GCAS-skýrslan. 2022.

HeidelbergCement“. Business & Human Rights Centre. https://www.business-humanrights.org/en/companies/heidelbergcement/.

Heidelberg Materials. „Móbergsvinnsla við Þorlákshöfn“. Heidelberg.is, 29. ágúst 2023.

Hlíðardalssetrið. Skýrsla um starfsemi þess. Dreift á fyrrihluta aðalfundar 2022. Fáanleg frá Hlíðardalssetrinu.

Laganefnd. „Skýrsla laganefndar“. Í fundargögnum fyrir aðalfund 2012, bls. 61–67.

Methodology“. Corporate Human Rights Benchmark. World Benchmarking Alliance. https://www.worldbenchmarkingalliance.org/publication/chrb/methodology/.

Nefnd um námuvinnslu á Íslandi. Skýrsla. 13. ágúst 2024.

Nefnd um námuvinslu á Íslandi. Skýrsla. 2. útgáfa. 16. ágúst 2024.

Nefnd um nýtingu Breiðabólstaðar. Skýrsla nefndar um nýtingu Breiðabólsstaðar. Nóvember 2021.

Nefnd um nýtingu og framtíðarsýn Breiðabólstaðar og Hlíðardalsskóla. „Tillaga að framtíðarsýn Kirkjunnar varðandi Hlíðardalsskólaeignina“. 2015.

Samtakastjórn. Áfangaskýrsla. 25. september 2023. Birt í Kirkjufréttum 29. september 2023.

Samtakastjórn. Uppfærð áfangaskýrsla. 20. október 2023. Send í tölvupósti samdægurs.

Samtakastjórn. „Skýrsla varðandi námuna“. Í fundargögnum fyrir aðalfund 2022, bls. 81–84.

Sandra Mar Huldudóttir. „Skýrsla fjármálastjóra“. Í fundargögnum fyrir aðalfund 2015, bls. 26–51.

10 Tölvupóstar og bréf

Anthony, Gavin. Tölvupóstur til safnaðarleiðtoga. 30. mars 2022.

Anthony, Gavin. Tölvupóstur til Jóns Hjörleifs Stefánssonar. 20. ágúst 2021.

Anthony, Gavin. Tölvupóstur til Jóns Hjörleifs Stefánssonar. 2. mars 2022.

ARTA fyrir hönd stefnenda. Ábyrgðarbréf til Gavins Anthony. 28. september 2023.

Dias, Ruben. Tölvupóstar til samtakastjórnar. 30. maí og 23. júní 2016.

Chareyre, Jean-Rémi. Tölvupóstur til Jóns Hjörleifs Stefánssonar. 11. apríl 2023.

Dreifðir á Akureyri. Tölvupóstur til samtakastjórnar. 4. september 2022.

Elísa Elíasdóttir. Tölvupóstur til samtakastjórnar. 23. mars 2022.

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Þorlákshafnar. Tölvupóstur til Jóns Hjörleifs Stefánssonar. 2. september 2022.

Eric Guðmundsson. Bréf til stefnenda (sent í tölvupósti). 29. ágúst 2023.

Guðrún Ólafsdóttir. Tölvupóstur til margra safnaðarmeðlima. 26. maí 2023.

Guðrún Schmidt. Tölvupóstur til Sólveigar Hjördísar Jónsdóttur. 1. febrúar 2023.

Áhugahópurinn [um framtíð Hlíðardalsskóla]. Bréf til samtakastjórnar. 12. september 1999.

Jón Hjörleifur Stefánsson. Tölvupóstur til safnaðarmeðlima. 16. maí 2023.

Jón Hjörleifur Stefánsson. Tölvupóstur til samtakastjórnar. 2. september 2022.

Jón Hjörleifur Stefánsson. Tölvupóstur til samtakastjórnar og Eden Mining. 7. apríl 2023.

Jón Hjörleifur Stefánsson. Tölvupóstur til Þorsteins Víglundssonar. 13. apríl 2023.

Sigurgeir Bjarnason. Tölvupóstur til Jóns Hjörleifs Stefánssonar. 8. ágúst 2022.

Sólveig Hjördís Jónsdóttir. Tölvupóstur til margra safnaðarmeðlima. 30. maí 2023.

Rakel Ýr Jónsdóttir. Þjónustuver, Sýslumaðurinn á Suðurlandi. Tölvupóstur til Jóns Hjörleifs Stefánssonar. 17. apríl 2023.

Sweeney, Ian. Tölvupóstur til Guðrúnar Ólafsdóttur. 28. mars 2023.

Valgerður Anna Guðmundsdóttir. Þjónustuver, Sýslumaðurinn á Suðurlandi. Tölvupóstur til Jóns Hjörleifs Stefánssonar. 21. nóvember 2022.

Þóra Sigríður Jónsdóttir aðalritari. „Atferli hefur afleiðingar“. Þriggja blaðsíðna tölvupóstur til Jóns Hjörleifs Stefánssonar. 1. ágúst 2022.

11 Umræðan meðal aðventista

Aðalfundur“ (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 25. ágúst 2022.

Aðalfundur“ (frétt nr. 2). Kirkjufréttir. 2. september 2022.

Aðalfundur“ (frétt nr. 3). Kirkjufréttir. 9. september 2022.

Aðalfundur“ (frétt nr. 5). Kirkjufréttir. 16. september 2022.

Anthony, Gavin. „Frá Gavin“ (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 13. júní 2024.

Anthony, Gavin. Frétt nr. 1. Kirkjufréttir. 1. apríl 2022.

Anthony, Gavin. Frétt nr. 1. Kirkjufréttir. 15. september 2023.

Anthony, Gavin. Frétt nr. 1. Kirkjufréttir. 17. maí 2024.

Anthony, Gavin. „Fréttir frá formanni Kirkjunnar, Gavin Anthony“ (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 11. nóvember 2023.

Anthony, Gavin. „Niðurstaða Héraðsdóms – Court Ruling“ (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 20. febrúar 2024.

Anthony, Anthony. „Nokkur orð frá Gavin“ (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 1. mars 2024.

Anthony, Anthony. „Nokkur orð frá Gavin“ (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 8. mars 2024.

Anthony, Anthony. „Nokkur orð frá Gavin“ (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 14. mars 2024.

Anthony, Gavin. Pistill. Kirkjufréttir. 16. september 2022.

Anthony, Gavin. Pistill (efsta frétt, ótölusett). Kirkjufréttir. 14. júlí 2023.

Anthony, Gavin. Pistill. Kirkjufréttir. 21. júlí 2023.

Anthony, Gavin. Pistill (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 1. september 2023.

Anthony, Gavin. Pistill. Kirkjufréttir. 14. mars 2024.

Auglýsing um samveru í Suðurhlíðarskóla. Kirkjufréttir. 21. október 2022.

Áhugahópurinn um framtíð Hlíðardalsskóla. Opið bréf til safnaðarmeðlima. 8. október 1999.

Dias, Ruben. Bréf til samtakastjórnar. Birt í fundargögnum aðalfundar 2019, bls. 69–72.

Ditta, Judel. „Blessanir Drottins árið 2022“ (frétt nr. 2). Kirkjufréttir. 20. janúar 2023.

Ditta, Judel. „Frá fjármálastjóra okkar, Judel Ditta“ (frétt nr. 2). Kirkjufréttir. 2. febrúar 2024.

Ditta, Judel. Frétt nr. 1. Kirkjufréttir. 6. október 2023.

Ditta, Judel. Frétt nr. 6. Kirkjufréttir. 20. maí 2022.

Duda, Daniel, formaður Stór-Evrópudeildarinnar. „Varðandi framhald á aðalfundi Kirkjunnar“. Kirkjufréttir. 24. nóvember 2022.

Eiríkur Ingvarsson. „Vinnuslys í Lambafelli“. Kirkjufréttir. 30. október 2020.

Eden Mining. Opið bréf til safnaðarmeðlima. 14. mars 2022.

Eden Mining. Opið bréf til safnaðarmeðlima. 17. febrúar 2023.

Fréttir frá aðalfundi“ (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 30. september 2022.

Jón Hjörleifur Stefánsson. Opið bréf til Daniels Duda. 26. ágúst 2024.

Jón Hjörleifur Stefánsson. Opið bréf til Eiríks Ingvarssonar og Kristins Ólafssonar. 23. febrúar 2023.

Jón Hjörleifur Stefánsson. „Stutt yfirlit yfir námumálið“. Opið bréf til safnaðarmeðlima. 2. janúar 2023. 2. útgáfa. 13. janúar 2023.

Jón Hjörleifur Stefánsson. „Um 41. aðalfund KSDA“. Opið bréf til safnaðarmeðlima. 13. nóvember 2023.

Jón Hjörleifur Stefánsson, Ólöf Haraldsdóttir, Ómar Torfason, Sigurgeir Bjarnason og Sólveig Hjördís Jónsdóttir. Opið bréf til samtakastjórnar. 5. desember 2021.

Leiðrétting - Correction – Corrección“. Kirkjufréttir. 15. september 2023.

Námunefndin. „Tilkynning til meðlima – frá Námunefndinni“ (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 31. maí 2024.

Námunefndin. „Tilkynning til meðlima – frá Námunefndinni“ (frétt nr. 7). Kirkjufréttir. 7. júní 2024.

Námunefndin. „Tilkynning til meðlima – frá Námunefndinni“ (frétt nr. 9). Kirkjufréttir. 13. júní 2024.

Námunefndin. „Tilkynning til meðlima – frá Námunefndinni“ (frétt nr. 9). Kirkjufréttir. 20. júní 2024.

Ólafur Kristinsson. Tölvupóstur til Ómars Torfasonar og fulltrúa. 1. mars 2023.

Ómar Torfason. Opið bréf til samtakastjórnar, safnaðarstjórna, fulltrúa og safnaðarmeðlima. 17. febrúar 2023.

Ómar Torfason. Opið bréf til samtakastjórnar, safnaðarstjórna, fulltrúa og safnaðarmeðlima. 22. febrúar 2023.

Ómar Torfason. Opið bréf til samtakastjórnar, safnaðarstjórna, fulltrúa og safnaðarmeðlima. 2. mars 2023.

Óumflýjanlegar staðreyndir námumálsins. Dreift snemma í september 2024.

[Samtakastjórn.] „Boðun aðalfundar 2022/Notice of the 2022 Session“. Kirkjufréttir. 24. ágúst 2022.

Samtakastjórn. Frétt nr. 1. Kirkjufréttir. 29. september 2023.

[Samtakastjórn.] „Fundur 24.5.22. kl. 19:00/Meeting 24.5.22. at 19:00“. Kirkjufréttir. 23. maí 2022.

[Samtakastjórn.] „Fundur safnaðarstjórna, áheyrn/linkur - Church boards meeting, audience/link“. Kirkjufréttir. 23. maí 2022.

[Samtakastjórn.] Fyrsta atriðið í hlutanum „Athugið“. Kirkjufréttir. 19. ágúst 2022.

[Samtakastjórn.] Fyrsta atriði í hlutanum „Athugið“. Kirkjufréttir. 25. ágúst 2022.

[Samtakastjórn.] Fyrsta atriði í hlutanum „Athugið“. Kirkjufréttir. 2. september 2022.

[Samtakastjórn.] Fyrsta atriði í hlutanum „Athugið“. Kirkjufréttir. 9. september 2022.

[Samtakastjórn.] Fyrsta atriði í hlutanum „Athugið“. Kirkjufréttir. 16. september 2022.

Samtakastjórn. „Nokkur orð frá stjórn Kirkjunnar (frétt nr. 1)“. 2. febrúar 2024.

Samtakastjórn. Opið bréf til safnaðarleiðtoga og safnaðarmeðlima. Kirkjufréttir, 3. febrúar 2023.

Samtakastjórn. Opið bréf til safnaðarstjórna. 16. mars 2022.

Samtakastjórn. Pistill (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 2. júní 2023.

Samtakastjórn. Pistill (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 26. apríl 2024.

[Samtakastjórn.] „Stefna gagnvart Kirkjunni“ (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 18. febrúar 2024.

[Samtakastjórn.] „Uppfærð skýrsla stjórnar - Updated Interim report“. Kirkjufréttir. 20. október 2023.

Steinunn Theodórsdóttir. Tölvupóstur til fulltrúa. 1. mars 2023.

Stjórnendur KSDA. Frétt nr. 1. Kirkjufréttir. 22. desember 2023.

Stjórnendur KSDA. Pistill (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 6. janúar 2023.

Stjórnendur KSDA. Pistill (frétt nr. 1). Kirkjufréttir. 12. apríl 2024.

Stjórnendur KSDA f.h. samtakastjórnar. „Námufréttir – Mining news“. Kirkjufréttir. 1. febrúar 2022.

Stjórnendur Stór-Evrópudeildarinnar. Opið bréf til fulltrúa. 16. ágúst 2024.

Þóra Sigríður Jónsdóttir. „Frá Þóru Siggu“ (frétt nr. 2). Kirkjufréttir. 20. júní 2024.

12 Undirskriftalistar

Aðalfundarfulltrúar (25 talsins) og 22 aðrir safnaðarmeðlimir. Beiðni til Stór-Evrópudeildarinnar. 14. mars 2023.

Aðalfundarfulltrúar og aðrir safnaðarmeðlimir (101 undirskriftir alls). Beiðni til Stór-Evrópudeildarinnar. 17. mars 2024.

Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir. „Enga jarðefnaverksmiðju í Þorlákshöfn“. https://is.petitions.net/enga_jarefnaverksmiu_i_orlakshofn.

Landvernd. „Áskorun: Höfnum námuvinnslu á Mýrdalssandi og í Þrengslunum“. Landvernd.is. https://landvernd.is/askorun-namuvinnsla-i-myrdal-og-threngslum/.

Safnaðarmeðlimir (61 talsins). Beiðni til samtakastjórnar. 23. mars 2022.

13 Vefsíður og vefsíðuhlutar

ASI Officers“. ASIMinistries.org, https://asiministries.org/about-asi/officers-board/.

HeidelbergCement“. Corporate Human Rights Benchmark. World Benchmarking Alliance. https://www.worldbenchmarkingalliance.org/publication/chrb/2020/companies/heidelbergcement/. Sjá einnig pdf-link neðst á síðunni.

HeidelbergCement.com. http://www.heidelbergcement.com/. Þessi síða vísar yfir á síðuna heidelbergmaterials.com.

HeidelbergMaterials.com. https://www.heidelbergmaterials.com/en.

Stjórn og eigendur“. Hornsteinn.is, https://www.hornsteinn.is/stjorn-eigendur/.